Lausir dagar

Hlíðarvatn er rúmlega 3,3 km² stöðuvatn í Selvogi vestanverðum.Vatnið liggur undir hamrahlíðum á sléttlendi við sjó, við Selvog. Mjótt eyði er milli vatns og sjávar og að sunnan er afrennsli vatnsins um Vogsós. Umhvefis Hlíðarvatn er stórbrotið eldfjallaumhverfi og mikil náttúrufegurð. Fjölbreytt fugla og dýralíf er í og umhverfisvatnið. Selvogurinn er vestasta byggð í Árnessýslu, lítil sveit, landkostir þar frekar rýrir og lítið um gróðurlendi. Fyrr á öldum var byggð í Selvogi miklu fjölmennari en nú og útræði þar stundað mjög mikið á vetrum.
Víða í nágreni við vatnið má sjá húsarústir, tættur og túngarða gægjast upp úr jörðinni og gefa innsýn í líf fyrri alda.
Skammt frá vatninu við svonefnda Engilsvík stendur kirkja þeirra Selvogsbúa, Strandarkirkja.

Kirkja þessi er þjóðfræg aðallega sökum þess að vænlegt þykir og árangusríkt  að heita á kirkjuna ef mikið liggur við. Stangveiðifélag Selfoss hefur verið með veiðirétt í vatninu síðan 1978. Veiðihús félagsins var byggt 1982 og  nú nýverið var það stækkað og endurbætt og er nú nælagt 40 m2. Frá Selfossi í Hlíðarvatn er u.þ.bil 48 km. 

 

Staðsetning: Í Selvogi ca 20 km frá þjóðveginum.

Veiðisvæði: 1

Stangafjöldi: 2

Tímabil: 1/5 - 30/09

Leyfilegt agn:     Fluga og spónn

Góðar flugur: Pheasant Tail, Watson Fancy, Vynil Ribb, Peacock, Black Gnat og Krókurinn.

Veiðihús: Í húsinu er svefnpláss fyrir 8 manns og aðbúnarður allur í góðu lagi. Sólarsella er á húsi þannig að ljós er í húsinu.
Veiðimönnum ber að þrífa húsið vandlega fyrir brottför og fjarlægja rusl.  Lyklar af húsi hanga við útidyrahurð.

Reglur: Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 08.00 - 20.00. Lausaganga hunda við vatnið er stranglega bönnuð.

Veiðikort: Veiðikort hangir uppi á vegg í veiðihúsinu.

Veiðibók: Liggur frammi í veiðihúsi, mikilvægt að skrá allan afla.

Veiðileyfi: Félagar í SVFS fá úthlutað, eftir það eru öll leyfi seld á leyfi.is

Umsjónarmaður / veiðivörður: Agnar Pétursson 892-5814

 

Leyfi í boði

Uppselt
20.06.2018 - 20.06.2018
13073
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
Uppselt
21.06.2018 - 21.06.2018
13074
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
/ 1
Kaupa
22.06.2018 - 22.06.2018
13952
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
Uppselt
24.06.2018 - 24.06.2018
13075
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
16.000 ISK
Uppselt
25.06.2018 - 25.06.2018
13076
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
Uppselt
26.06.2018 - 26.06.2018
13077
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
Uppselt
27.06.2018 - 27.06.2018
13078
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
Uppselt
28.06.2018 - 28.06.2018
13079
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK
Uppselt
29.06.2018 - 29.06.2018
13080
Hlíðarvatn
Tvær stangir eru leyfðar á svæðunum og eru þær seldar saman. Daglegur veiðitími er frá 20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag - 20.00 á veiðideginum. Veiðimenn mega koma í húsið kl.20.00 daginn fyrir skráðan veiðidag.
14.000 ISK